Sumarkveðja

Gleðilegt sumar!
Starfsfólk Breiðholtsskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars og þakkar fyrir samstarfið í vetur. Skrifstofa skólans verður lokuð til 5. ágúst en skólastarf hefst að nýju með skólasetningu 22. ágúst.