Gunnsteinn Þór, nemandi í 10. bekk, í fyrsta sæti í Forritunarkeppni grunnskólanna

Gunnsteinn Þór Ólason, nemandi í 10. bekk í Breiðholtsskóla, bar sigur úr býtum í Forritunarkeppni grunnskólanna sem haldin var laugardaginn 15. febrúar s.l..

Við óskum Gunnsteini innilega til hamingju með þennan frábæra árangur!